top of page

LEIKKONA

Sólveig

GUÐMUNDSDÓTTIR

Sólveig lærði leiklist í Bretlandi og útskrifaðist árið 2002. Síðan hefur hún unnið sem  sjálfstætt starfandi leikkona, handritshöfundur og framleiðandi.  

 

Helstu verkefni síðustu ár eru;  Frú Miller í Efa sem sýnt var í Þjóðleikúsinu, Sóley Rós ræstitæknir þar sem hún lék titilhlutverkið og skrifaði verkið á samt Maríu Reyndal leikstjóra. Sólveig lék Agnesi í Illsku í uppfærslu Óskabarna ógæfunnar og Hjartadrottninguna í Lísu í Undralandi hjá MAk.

 

Sólveig hlaut Grímuverðlaunin árið 2017 sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Sóleyju Rós, en verkið var einnig valið besta leikritið.

Hún hlaut einnig Menningarverðlaun DV sama ár fyrir leik sinn í Sóleyju Rós og Illsku. 

Lífið  - drullumall sem hún skrifaði og vann með Leikhúsinu 10 fingrum hlaut tvenn Grímuverðlaun árið 2015 og hefur það verk ferðast víða um heim, m.a. til Kína og Möltu.

Þá hefur  Sólveig leikið ýmis hlutverk í sjónvarpi og kvikmyndum.

 

Um mig
Ferilskrá
Contakt
contact

Sólveig Guðmundsdóttir

Sími: 00 354 6611492​

sgudmundsdottir@hotmail.com

  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White Instagram Icon
  • White Vimeo Icon
  • White YouTube Icon

Success! Message received.

Gallerí
bottom of page