Ferilskrá
Leikhús
Hlutverk Leikverk Framleiðandi Leikstjóri Ár
Lotta Hans Blær Óskabörn Ógæfunnar Vignir Rafn Valþ. 2018
Frú Miller EFI - dæmisaga Þjóðleikhúsið Stefán Baldursson 2018
Sóley Rós Sóley Rós ræstitæknir Kvenfélagið Garpur María Reyndal 2016/17
Agnes Illska Óskabörn Ógæfunnar Vignir Rafn Valþ. 2015
Hjartadrottningin Lísa í Undralandi LA Vignir Rafn Valþ. 2014
Eva Lífið – drullumall Tíu fingur Charlotte Böving 2014
Kona Eiðurinn og Eitthvað GRAL Bergur Ingólfsson 2014
Dóri Maack Kynlífsfræðsla Pörupilta Pörupiltar Pörupiltar 2013
Pozzo Beðið eftir Godot Garpur/Borgarleikhúsið Kristín Jóhannesd. 2012
Freyja Endalok Alheimsins GRAL Bergur Ingólfsson 2011
Dóri Maack Uppnám GARPUR Ensable 2011
Rebekka Bláa Gullið Opið út/Borgarleikhúsið Charlotte Boving 2010
Jorunn Horn á höfði GRAL Bergur Ingólfsson 2009
Una Svartur Fugl Garpur/HHH Graeme Maley 2008
Dóri Maack Uppnám Pörupiltar Pörupiltar 2007
Dís Gunnlaðarsaga Garpur/HHH Þórhildur Þorleifs 2006
Sjónvarp og kvikmyndir:
​
Hlutverk Verkefni Framleiðandi Leikstjóri Ár
​
Heiðrún Ófærð 2 RVK studios Baltasar Kormákurr ofl. 2018
Maja Lof mér að falla Kisi Balvin Z 2018
Dóra Mannasiðir RUV/Glassriver María Reyndal 2018
Lovísa Tryggð Askja Films Ásthildur Kjartansdóttir 2018
Kolbrún Andið eðlilega ZikZak Ísold Uggadóttir 2017
Læknir Fangar Vesturport/RUV Ragnar Bragason 2016
Eyrún Pressan 2 Sagafilm Óskar Jónasson 2011
Ekkja Brim Vesturport Árni O. Asgeirsson 2009
Eyrún Pressan Sagafilm Óskar Jónasson 2007
Anna Köld Slóð Sagafilm Bjorn B. Bjornsson 2006 Móttökustúlka Blóðbönd Pegasus Árni Ó. Ásgeirsson 2005
Linda Taxi – short film Kvikmyndaskólinn Maria Ásgeirs 2005
Trúða scetch Ég er Arabi Ergis Ari Alexander 2003
Handrit og skrif:
Ég hef skrifað og þróað handrit af ýmsum leikverkum í samvinnu við aðra í leikhópnum m.a. þrjú leikverk Pörupilta, handrit af leikgerðinni af Illsku eftir Eirík Örn Norðdahl. Við skrifuðum saman Lífið –drullumall! Þá er ég meðhöfundur af verkinu Sóley Rós ræstæknir.